Return to Video

Multiplication 3: 10,11,12 times tables

  • 0:01 - 0:05
    Í síðasta myndbandi fórum við í gegnum einu sinni til níu sinnum margföldunartöflurnar
  • 0:05 - 0:07
    og ég rann út á tíma, en það var reyndar bara ágætt
  • 0:07 - 0:11
    afþví einusinnni til níiusinnum töflurnar eru grunn margföldunartöflunar
  • 0:11 - 0:15
    og þú sérð að ef þú kannt allar margföldunartöflurnar frá einum upp í níu
  • 0:15 - 0:17
    þannig að þú kannt allar tölur milli einn og níu
  • 0:17 - 0:19
    sinnum einhver önnur tala milli einn og níu
  • 0:19 - 0:22
    þá getur þú í raun leyst öll margföldunarvandamál sem koma upp
  • 0:22 - 0:23
    En það sem ég vill gera núna
  • 0:23 - 0:30
    er að ég vill klára margföldunartöflurnar fyrir tíu, ellefu og tólf.
  • 0:30 - 0:34
    Þannig að hvað er tíu sinnum.. við skulum byrja á núll.
  • 0:34 - 0:36
    Tíu sinnum núll
  • 0:36 - 0:39
    Hvað sem er margfaldað með núll er núll
  • 0:39 - 0:40
    Tíu núll eru núll
  • 0:40 - 0:44
    Núll plús núll plús núll tíu sinum eru núll
  • 0:44 - 0:46
    Hvað eru tíu sinnum einn
  • 0:46 - 0:48
    Tíu sinnum einn
  • 0:48 - 0:50
    Nú það er bara talan tíu einu sinni
  • 0:50 - 0:53
    eða einn plús einn tíu sinnum
  • 0:53 - 0:54
    það eru tíu
  • 0:54 - 0:56
    Ég held að þú sért búinn að læra þetta núna
  • 0:56 - 0:58
    Hvað er tíu sinnum tveir?
  • 0:58 - 1:00
    tíu sinnum tveir
  • 1:00 - 1:03
    Ég ætlaði að skipta um lit en gerði það ekki
  • 1:03 - 1:04
    Tíu sinnum tveir?
  • 1:04 - 1:09
    Það eru tíu plús tíu sem gera tuttugu
  • 1:09 - 1:10
    Allt í lagi
  • 1:10 - 1:13
    Og taktu eftir, við hækkuðum okkur um tíu
  • 1:13 - 1:15
    við hækkuðum okkur síðan aftur upp um tíu og fórum upp í tuttugu
  • 1:15 - 1:18
    hvað er tíu sinnum þrír?
  • 1:18 - 1:21
    Það eru tíu plús tíu plús tíu
  • 1:21 - 1:25
    eða við getum litið á þa sem tíu sinnum tveir plús tíu
  • 1:25 - 1:26
    sem gerir þrjátíu
  • 1:26 - 1:27
    Hvað er tíu sinnum fjórir?
  • 1:27 - 1:29
    Ég held þú sért farin að sjá samhengið
  • 1:29 - 1:32
    Tíu sinnum fjórir eru jafnt og fjörutíu
  • 1:32 - 1:37
    Taktu eftir, tíu sinnum fjórir er sama og fjörutíu
  • 1:37 - 1:42
    Ég myndi spyrja þig hvað er tíu sinnum
  • 1:42 - 1:45
    ég ætla að breyta um lit... fimm?
  • 1:45 - 1:50
    Það er sama og fimmtíu
  • 1:50 - 1:56
    tíu sinnum hvað tala sem er, er sú tala með núll fyrir aftan.
  • 1:56 - 1:58
    Þannig að tíu sinnum tablan
  • 1:58 - 1:59
    Þú þarft næstum ekki að muna hana
  • 1:59 - 2:01
    Við skulum halda áfram
  • 2:01 - 2:04
    Hvað er tíu sinnum sex?
  • 2:04 - 2:07
    Það eru sextíu
  • 2:07 - 2:08
    sex og núll
  • 2:08 - 2:11
    hvað eru tíu sinnu sjö?
  • 2:11 - 2:12
    sjötíu
  • 2:12 - 2:13
    tíu sinnum átta?
  • 2:13 - 2:15
    Þetta er eiginlega fáránlegt
  • 2:15 - 2:17
    Tíu sinnum átta eru áttatíu
  • 2:17 - 2:19
    tíu sinnum níu?
  • 2:19 - 2:20
    Níutíu.
  • 2:20 - 2:22
    Tíu sinnum tíu?
  • 2:22 - 2:24
    Nú verður þetta áhugavert.
  • 2:24 - 2:27
    Tíu sinnum tíu, þannig að það verða tíu
  • 2:27 - 2:30
    sjáðu hvernig ég skrifa þetta
  • 2:30 - 2:32
    Ég ætla að hafa þetta appelsínugult
  • 2:32 - 2:33
    Tíu sinnum tíu
  • 2:33 - 2:39
    þannig að þetta verða tíu tíur með núll fyrir aftan
  • 2:39 - 2:42
    sjáðu. Sama hvaða tala sinnum tíu ég bæti bara núll fyrir aftan hana
  • 2:42 - 2:43
    Svo fer ég í næstu tölu
  • 2:43 - 2:44
    þannig að svarið er hundrað.
  • 2:44 - 2:46
    Og ég held þú skiljir afhverju það er þannig
  • 2:46 - 2:48
    Ég bætti tíu við sjálfa sig tíu sinnum
  • 2:48 - 2:52
    þú ferð frá tíu í tuttugu, svo þrjátíu
  • 2:52 - 2:54
    Þrjátíu eru bara trjár tíur eða tíu sinnum þrír.
  • 2:54 - 2:58
    Níutíu er þá níu tíur eða níu sinnum tíu
  • 2:58 - 3:00
    Við skulum halda áfram
  • 3:00 - 3:05
    Þannig að tíu sinnum ellefu er sama sem ellefu með núll fyrir aftan
  • 3:05 - 3:07
    Hundrað og tíu
  • 3:07 - 3:13
    Og að lokum., tíu sinnum tólf er sama sem hundrað og tuttugu.
  • 3:13 - 3:17
    Smá til gamans
  • 3:17 - 3:20
    Nú þegar þú þekkir mynstrið getur þú gert hvað sem er sinnum tíu
  • 3:20 - 3:28
    Ef ég spyrði þig hvað fimmþúsund sjöhundruðþrjátíu og tveir sinnum tíu væri
  • 3:28 - 3:30
    Hver er útkoman úr því?
  • 3:30 - 3:33
    Það er þessi tala með núll fyrir aftan.
  • 3:33 - 3:35
    Þannig að það verður ... ég ætla ekki að segja það strax
  • 3:35 - 3:39
    Fimm, sjö, þrír og tveir með núll fyrir aftan.
  • 3:39 - 3:40
    Bara þannig að þú vitir það,
  • 3:40 - 3:42
    þá er þessi litla komma sem ég skrifaði milli talnanna
  • 3:42 - 3:46
    til þess að ég eigi auðveldara með að lesa tölurnar
  • 3:46 - 3:48
    þannig að þú setur kommu.. þú byrjar hér
  • 3:48 - 3:50
    og sestur kommu við þriðju hverja tölu
  • 3:50 - 3:53
    Þannig að ég ætla að setja kommu hér.
  • 3:53 - 3:55
    Ég ælta að segja kommuna hérna.
  • 3:55 - 3:57
    Þannig að núna get ég lesið þetta
  • 3:57 - 4:00
    Komman breytir tölunni ekki neitt
  • 4:00 - 4:01
    Hún bara hjálpar mér að lesa
  • 4:01 - 4:08
    fimmþúsund sjöhundruðu þrjáti og tveir sinnum tíu eru fimmtíu og sjöþúsund þrjúhundruð og tuttugu
  • 4:08 - 4:09
    ég þurfti bara að bæta við núlli
  • 4:09 - 4:13
    Þetta var frekar einföld margföldun
  • 4:13 - 4:15
    taktu eftir, við höfðum fimmþúsund tíu sinnum.
  • 4:15 - 4:19
    og við fengum út fimmtíu og eitthvað þúsund þegar við margfölduðum með tíu
  • 4:19 - 4:22
    þannig að það er svipað og fimm sinnum tíu er sama sem fimmtíu
  • 4:22 - 4:25
    í staðin fyrir fimm hefði ég fimmþúsund
  • 4:25 - 4:28
    þannig að ég fékk fimmtíu og eitthvað þúsund
  • 4:28 - 4:31
    við lærum meira um svona dæmi seinna
  • 4:31 - 4:33
    En ég vildi aðeins kynna þig fyrir hugmyndinni
  • 4:33 - 4:35
    að bæta við núlli fyrir aftan
  • 4:35 - 4:38
    Nú kannt þú tíu sinnum töfluna
  • 4:38 - 4:40
    Nú skulum við gera ellefu sinnum
  • 4:40 - 4:42
    Ellefusinnum er örlitið
  • 4:42 - 4:43
    jæja, hún er einföld í byrjun
  • 4:43 - 4:47
    en verður síðan aðeins erfiðari eftir því sem tölurnar hækka
  • 4:47 - 4:49
    þannig að ellefu sinnum núll
  • 4:49 - 4:52
    það er einfalt, það er núll
  • 4:52 - 4:53
    Ellefu sinnum einn
  • 4:53 - 4:54
    það er líka einfalt
  • 4:54 - 4:56
    það eru ellefu
  • 4:56 - 4:57
    Ellefu sinnum tveir
  • 4:57 - 4:59
    nú förum við að taka eftir mynstri
  • 4:59 - 5:03
    það eru ellefi plús ellefu eða við hefðum getað bæt tveimur við sjálfa sig ellefu sinnum.
  • 5:03 - 5:06
    það gera tuttugu og tvo
  • 5:06 - 5:12
    ellefu sinnum þrír eru þrjátíu og þrír
  • 5:12 - 5:16
    ellefu sinnum fjórir eru fjörutíu og fjórir
  • 5:16 - 5:17
    Ég held þú sért að fatta þetta
  • 5:17 - 5:19
    Hvað eru ellefu sinnum fimm?
  • 5:19 - 5:21
    Ellefu sinnum fimm eru fimmtiu og fimm
  • 5:21 - 5:23
    sjáðu ég set fimm tvisvar sinnum.
  • 5:23 - 5:25
    hvað eru ellefu sinnum sex?
  • 5:25 - 5:27
    Það eru sextíu og sex!
  • 5:27 - 5:31
    ellefu sinnum jsö eru áttatíu og fjórir - nei!
  • 5:31 - 5:32
    ég er að grínast!
  • 5:32 - 5:34
    ég ætla ekki að rugla þig svona
  • 5:34 - 5:34
    en nei
  • 5:34 - 5:37
    auðveitað er svarið sjötíu og sjö
  • 5:37 - 5:38
    sjötíu og sjö
  • 5:38 - 5:39
    þú þarft bara að endurtaka töluna tvisvar
  • 5:39 - 5:41
    sjötíu og sjö
  • 5:41 - 5:43
    Ég ætla að skipta um lit
  • 5:43 - 5:46
    ellefu sinnum áttta eru áttatíu og átta
  • 5:46 - 5:50
    Ellefu sinnum níu eru nítíu og níu
  • 5:50 - 5:52
    Hvað er ellefu sinnum tólf?
  • 5:52 - 5:54
    Ellefu sinnum tólf
  • 5:54 - 5:57
    fyrirgefið ég sleppti tíu
  • 5:57 - 5:58
    Ellefu sinnum tíu
  • 5:58 - 6:00
    Þú gætir viljða segja tíu tíu
  • 6:00 - 6:01
    Nei!
  • 6:01 - 6:01
    Það er rangt!
  • 6:01 - 6:05
    Svari er ekki tíu tíu
  • 6:05 - 6:07
    þannig að mynstrið sem við höfum verið að fylgja
  • 6:07 - 6:08
    þar sem þú endurtókst bara töluna
  • 6:08 - 6:10
    virkar bara fyrir einingatölurnar
  • 6:10 - 6:12
    þannig að það virkar bara frá einum upp í níu
  • 6:12 - 6:13
    ellefu sinnum tíu
  • 6:13 - 6:15
    við getum hugsað það á nokkra vegu
  • 6:15 - 6:17
    við getum bætt ellefu við níutíu og níu
  • 6:17 - 6:21
    þannig að við getum sagt níutíu og níu plús ellefu
  • 6:21 - 6:22
    og hvað er það mikið?
  • 6:22 - 6:23
    Það gera hundrað og tíu
  • 6:23 - 6:25
    ég ætla að sýna þér hvernig
  • 6:25 - 6:29
    vonandi ertu búinn að horfa á myndbandið um hvernig maður bætir tveggja tölustafa tölum við svona
  • 6:29 - 6:30
    en þetta gera hundrað og tíu
  • 6:30 - 6:34
    þú getur líka notað það sem þú lærðir úr tíu sinnum töflunni
  • 6:34 - 6:37
    þar sem þú bætir bara núll aftan við ellefu
  • 6:37 - 6:38
    þú færð út hundrað og tíu
  • 6:38 - 6:40
    það er ellefan hér
  • 6:40 - 6:43
    og að lokum, ellefu sinnum tólf
  • 6:43 - 6:45
    ellefu sinnum tólf
  • 6:45 - 6:46
    Engin auðveld leið til að muna þetta
  • 6:46 - 6:47
    þú þarft bara að vita þetta
  • 6:47 - 6:48
    eða þú gætir sagt
  • 6:48 - 6:51
    það verða ellefu meira heldur en ellefu sinnum, afsakið
  • 6:51 - 6:53
    ég hoppa alltaf yfir hluti
  • 6:53 - 6:55
    við þurfum að gera ellefu sinnum ellefu fyrst
  • 6:55 - 6:57
    þetta verður að vera á hreinu
  • 6:57 - 7:01
    við gerum ellefu sinnum ellefu áður en við gerum ellefu sinnum tolf
  • 7:01 - 7:05
    þannig að ellefu sinnum ellefu verður ellefu meira heldur en ellefu sinnum tíu
  • 7:05 - 7:07
    þannig að við bætum ellefu við þetta
  • 7:07 - 7:13
    ellefu plús hundrað go tíu eru eitthundrað tuttugu og einn
  • 7:13 - 7:14
    og reyndar eins og þú sérð
  • 7:14 - 7:18
    þá er í raun regla þegar við komum upp í hærri tölur í ellefusinnum töflunni
  • 7:18 - 7:20
    en við skoðum það betur seinna
  • 7:20 - 7:24
    og að lokum, ellefu sinnum tólf
  • 7:24 - 7:26
    ellefu sinnum tólf
  • 7:26 - 7:29
    við getum bætt ellefu við sjálfa sig tólf sinnum.
  • 7:29 - 7:31
    við getum líka bætt tólf við sjálfa sig ellefu sinnum.
  • 7:31 - 7:31
    eða við gætum sagt
  • 7:31 - 7:38
    hey það verður ellefu meira heldur en ellefu sinnum ellefu
  • 7:38 - 7:39
    Hvað er þá svarið?
  • 7:39 - 7:41
    Bættu ellefu við þetta
  • 7:41 - 7:41
    hvað færð þú út?
  • 7:41 - 7:46
    þú færð eitthundrað þrjátíu og tvo
  • 7:46 - 7:50
    þú lagðir ellefu við hundrað tuttugu og einn
  • 7:50 - 7:51
    og fékkst út eitthundrað þrjátíu og tvo
  • 7:51 - 7:52
    Þú hefðir líka geta sagt
  • 7:52 - 7:54
    hvað er tíu sinnum tólf?
  • 7:54 - 7:55
    Tíu sinnum tólf
  • 7:55 - 7:56
    við vitum það nú þegar
  • 7:56 - 7:59
    það var eitthundrað og tuttugu
  • 7:59 - 8:01
    þannig að ellefu sinnum tólf
  • 8:01 - 8:03
    af því við erum að margfalda tólf einu sinni í viðbót
  • 8:03 - 8:05
    ættu að vera tólf meira en það
  • 8:05 - 8:07
    þannig að það ætti að vera eitthundrað þrjátíu og tveir
  • 8:07 - 8:10
    þannig að við höfum tvær aðferðir til að komast að sama svarinu
  • 8:10 - 8:14
    Nú skulum við gera tólfsinnum töfluna
  • 8:14 - 8:15
    Tólfsinnum taflan
  • 8:15 - 8:16
    Þegar þú veist þetta
  • 8:16 - 8:20
    getur þú tekist á við öll margföldunardæmi
  • 8:20 - 8:22
    En við gerum það í framtíðar myndböndum
  • 8:22 - 8:24
    þannig að tólf sinnum núll
  • 8:24 - 8:26
    Mjög einfalt, núll
  • 8:26 - 8:26
    Tólf sinnum einn
  • 8:26 - 8:27
    líka einfalt
  • 8:27 - 8:28
    það eru tólf
  • 8:28 - 8:30
    nú ferð þetta að verða áhugavert
  • 8:30 - 8:33
    við ætum að bæta tólf við í hvert skipti
  • 8:34 - 8:37
    tólkf sinnum tveir eru tuttugu og fjórir
  • 8:37 - 8:40
    tólf plús tólkf eru tuttugu og fjórir ekki satt?
  • 8:40 - 8:43
    tólf sinnum - ekki tuttugu og tvisvar sinnum.
  • 8:43 - 8:44
    Sjáðu
  • 8:44 - 8:50
    Tólf sinnum þrír eru tólf plús tólf plús tólf
  • 8:50 - 8:54
    eða við gætum skifað það sem tólf sinnum tveir
  • 8:54 - 8:56
    ég sé að ég er að gera þetta rangt
  • 8:56 - 9:01
    við getum skrifað þetta aftur sem tvisvar sinnum tólf plús tólf
  • 9:01 - 9:04
    eða við gætum skrifað þetta sem tuttugu og fjóra plús tólf
  • 9:04 - 9:07
    hvort sem við veljum þá fáum við út þrjátí og sex
  • 9:07 - 9:10
    taktu eftir, það er bara það plús tólf
  • 9:10 - 9:12
    Tólf sinnum fjórir
  • 9:12 - 9:17
    það er sama sem fjörutíu og átta
  • 9:17 - 9:18
    þú getur hugsað þetta á marga vegu
  • 9:18 - 9:21
    þú getur sagt ellefu sinnum fjórir eru fjörutíu og fjórir
  • 9:21 - 9:25
    ekki satt? Ellefu sinnum fjórir eru sama sem fjörutíu og fjórir
  • 9:25 - 9:30
    og síðan bætir þú fjórum við og þannig færðu út svarið við tólf sinnum fjórir
  • 9:30 - 9:33
    eða þú gætir sagt tólf sinnum þrír eru þrjátíu og sex
  • 9:33 - 9:37
    svo bætir þú tólf við það og færð fjörutíu og átta
  • 9:37 - 9:38
    Bæði virkar
  • 9:38 - 9:40
    vegna þess að þú getur margfaldað í báðar áttir
  • 9:40 - 9:42
    við skulum halda áfram
  • 9:42 - 9:48
    tólf sinnum fimm eru sextíu
  • 9:48 - 9:52
    Tíu sinnum fimm eru fimmtíu og ellefu sinnum fimm eru fimmtíu og fimm
  • 9:52 - 9:56
    þannig að tólkf sinnum fimm verða sextíu
  • 9:56 - 9:59
    tólf sinnum sex eru þá hvað?
  • 9:59 - 10:01
    það verða tólf í viðbót við sextíu.
  • 10:01 - 10:03
    Það gerir sjötíu og tveir
  • 10:03 - 10:05
    Tólf sinnum sjö
  • 10:05 - 10:07
    bætum aftur tólf við síðustu tölu
  • 10:07 - 10:10
    tólf plús sjötiu og tveir eru áttatíu og fjórir
  • 10:10 - 10:13
    ég er líklega mikið eldri en þú
  • 10:13 - 10:17
    samt til þess að vita að ég er að gera rétt
  • 10:17 - 10:21
    þá fer ég í tölu í tólfsinnum töflunni sem ég veit að er rétt
  • 10:21 - 10:23
    eins og til dæmis tólf sinnum fimm
  • 10:23 - 10:24
    og bæti svo tólf við það
  • 10:24 - 10:26
    þannig veit ég að ég er að gera rétt
  • 10:26 - 10:28
    Tólf sinnum sex eru sjötíu og tveir
  • 10:28 - 10:29
    ok
  • 10:29 - 10:31
    Þá er það tólf sinnum átta
  • 10:31 - 10:34
    Bætum tólf við niðurstöðuna úr tólf sinnum sjö
  • 10:34 - 10:35
    fáum út níutíu og sex
  • 10:35 - 10:39
    Tólf sinnum níu
  • 10:39 - 10:43
    Bætir tólf við þessa tölu þannig að það gera hundrað og átta
  • 10:43 - 10:45
    Hundrað og átta.
  • 10:45 - 10:47
    Og síðan er það tólf sinnum tíu
  • 10:47 - 10:48
    Það er auðvelt.
  • 10:48 - 10:51
    Ekki satt? Við bætum bara núlli aftan við tólf og fáum hundrað og tuttugu
  • 10:51 - 10:54
    eða vð gætum bætt tólf við hundrað og átta
  • 10:54 - 10:56
    skiptir ekki máli hvort við gerum
  • 10:56 - 10:58
    Tólf sinnum ellefu
  • 10:58 - 10:59
    Við vorum að gera þetta áðan
  • 10:59 - 11:02
    Þu bætir tófl við þetta og færð út hundrað þrjátíu og tvo
  • 11:02 - 11:05
    og að lokum tólf sinnum tólf
  • 11:05 - 11:09
    sama sem hundrað fjörutíu og fjórir
  • 11:09 - 11:10
    Og það sínir okkur
  • 11:10 - 11:14
    ef ég hefði tólf sinnum tólf egg
  • 11:14 - 11:17
    þá
  • 11:17 - 11:18
    værum við með hundrað fjörutíu og fjögur egg
  • 11:18 - 11:21
    þessi tala kemur oft fyrir
  • 11:21 - 11:23
    Líklega oftar en þú gerir ráð fyrir
  • 11:23 - 11:27
    En hvað um það, nú höfum við lokið við allar margföldunartöflurnar
  • 11:27 - 11:31
    og ég hvet þig til þess að taka þér tíma núna og læra þær utanað
  • 11:31 - 11:33
    Búðu til minniskort
  • 11:33 - 11:37
    þú getur líka notað forritið sem ég setti á vefsíðuna mína
  • 11:37 - 11:39
    þú gætir kíkt á það
  • 11:39 - 11:42
    Frá og með september tvöþúsund og níu á það að virka
  • 11:42 - 11:45
    ég hef ekki kíkt á það í dálítinn tíma en ég ætla að fara að gera betrumbætur fjótlega
  • 11:45 - 11:48
    þannig að ef þú ert að horfa á þetta myndband árið tvöþúsund tvöhundruð og eitthvað
  • 11:48 - 11:50
    Jæja þá er ég lílega ekki til lengur
  • 11:50 - 11:53
    En vonandi getur þú náð í uppfærslu á forritinu mínu
  • 11:53 - 11:55
    Hvort heldur sem er þá skalt þú æfa þig
  • 11:55 - 11:57
    Þú skalt fá foreldra þína til að spyrja þig útúr
  • 11:57 - 11:58
    Fáðu þér minniskort.
  • 11:58 - 12:01
    Æfðu þig þegar þú ert að gagna í skólann
  • 12:01 - 12:02
    Hvað eru tólf sinnum níu?
  • 12:02 - 12:04
    Hvað eru ellefu sinnum ellefu?
  • 12:04 - 12:05
    Og þú ættir að spyrja vini þína útúr,
  • 12:05 - 12:09
    afþví þú átt eftir að græða mikið á því seinna í lífinu.
  • 12:09 - 12:11
    sjáumst í næsta myndbandi.
Title:
Multiplication 3: 10,11,12 times tables
Description:

Multiplication 3: Learning to multiply 10, 11, and 12.

more » « less
Video Language:
English
Duration:
12:11
Freyja added a translation

Icelandic subtitles

Revisions