WEBVTT 00:00:01.820 --> 00:00:03.568 #Netfrelsisdagurinn 00:00:03.568 --> 00:00:05.164 #MLKdagur 00:00:05.164 --> 00:00:07.246 Berjumst fyrir framtíðina 00:00:07.538 --> 00:00:15.177 Þann 18. janúar er ár frá því að lögum um ritskoðun Netsins (SOPA) var hnekkt í BNA. 00:00:16.423 --> 00:00:20.769 Þessa helgi er haldið upp á arfleifð Dr. Martin Luthers King yngri. 00:00:21.939 --> 00:00:27.730 Ræða hans „Ég á mér draum“ á jafn vel við nú og 1963. 00:00:28.593 --> 00:00:35.076 Til að heiðra minningu hans sem boðbera frelsis, biðjum við alla um að deila þesari upptöku af ræðunni. 00:00:35.588 --> 00:00:40.470 EN „Ég á mér draum“ er höfundarréttarvarin svo að deiling er lögbrot. 00:00:42.010 --> 00:00:45.480 Ef SOPA lögin hefðu tekið gildi væri hægt að fangelsa fólk fyrir það. 00:00:45.943 --> 00:00:49.630 Hægt hefði verið að loka vefsíðum fyrir að vera með tengil á það. 00:00:50.632 --> 00:00:56.023 Ákall Martin Luter Kings um jafnrétti kynþáttanna er of mikilvægt til að slæm höfundarréttarlög geti ritskoða hana. 00:00:56.732 --> 00:01:00.452 Fagnaðu frelsinu og deildu myndbandinu núna. 00:01:00.452 --> 00:01:08.684 [„Okkur ber siðferðileg skilda til að brjóta óréttmæt lög“ - Dr. Martin Luther King yngri] 00:01:14.917 --> 00:01:17.473 A. PHILLIP RANDOLPH: Mér hlotnast nú sá heiður að kynna fyrir ykkur 00:01:18.689 --> 00:01:21.154 siðferðilegan leiðtoga þjóðar vorrar, 00:01:22.739 --> 00:01:24.856 Mér hlotnast sú ánægja að kynna fyrir ykkur: 00:01:25.134 --> 00:01:27.559 Doktor Martin Luther King yngri 00:01:27.559 --> 00:01:36.075 [fagnaðarlæti] 00:01:36.075 --> 00:01:39.751 DR. MARTIN LUTHER KING, YNGRI: Með gleði í hjarta hitti ég ykkur í dag 00:01:41.553 --> 00:01:45.164 til að skapa sögulega stund 00:01:46.764 --> 00:01:52.616 með glæstastustu baráttusamkomu fyrir frelsi í sögu þjóðar vorrar. 00:01:52.616 --> 00:02:00.581 [mannfjöldinn klappar] 00:02:01.166 --> 00:02:04.208 Fyrir hundrað árum, 00:02:06.532 --> 00:02:11.162 skrifaði mikilmenni í sögu Bandaríkjanna, sem við stöndum nú í skugganum af, 00:02:12.854 --> 00:02:16.746 undir lög um afnám þrælahalds. 00:02:18.516 --> 00:02:20.680 Þessi tímamóta ákvörðun kom 00:02:22.266 --> 00:02:26.692 sem ljósgeisli vonar til milljóna negra þræla 00:02:27.969 --> 00:02:32.414 sem höfðu hlotið sár af hinu brennandi óréttlæti. 00:02:34.230 --> 00:02:36.574 Hún kom sem fagnandi dögun 00:02:38.497 --> 00:02:42.279 til að binda enda á nótt fangavistarinnar. 00:02:44.264 --> 00:02:47.056 En hundrað árum síðar, 00:02:49.332 --> 00:02:53.030 er Negrinn enn ekki frjáls 00:02:55.124 --> 00:02:56.870 Hundrað árum síðar, 00:02:58.670 --> 00:03:05.069 er l- er líf Negrans enn kreppt í heljargreipum aðskilnaðar 00:03:06.116 --> 00:03:08.729 og hlekkjum mismunar. 00:03:09.699 --> 00:03:11.272 Hundrað árum síðar 00:03:12.765 --> 00:03:16.262 býr Negrinn á eyju fátæktarinnar 00:03:17.616 --> 00:03:21.987 í hafsjó efnislegra framfara. 00:03:22.249 --> 00:03:23.954 Hundrað árum síðar, 00:03:24.262 --> 00:03:28.257 [mannfjöldinn klappar] 00:03:28.257 --> 00:03:33.954 er N- er Negrinn enn að horast upp, hornreka í Bandarísku samfélagi 00:03:34.785 --> 00:03:38.604 og upplifir sig í útlegð í eigin landi.